Þýðing af "õ elõtte" til Íslenska

Þýðingar:

á undan

Hvernig á að nota "õ elõtte" í setningum:

Így szól az Úr felkentjéhez, Czírushoz, kinek jobbkezét megfogám, hogy meghódoltassak elõtte népeket, és a királyok derekának övét megoldjam, õ elõtte megnyissam az ajtókat, és a kapuk be ne zároltassanak;
Svo segir Drottinn við sinn smurða, við Kýrus, sem ég held í hægri höndina á, til þess að leggja að velli þjóðir fyrir augliti hans og spretta belti af lendum konunganna, til þess að opna fyrir honum dyrnar og til þess að borgarhliðin verði eigi lokuð:
Abban az idõben jött a királyhoz két parázna asszony, és megálla õ elõtte.
Tvær portkonur komu til konungs og gengu fyrir hann.
Harczra indula azért Joáb és az õ hada a Siriabeliek ellen, a kik õ elõtte megfutamodának.
Síðan lagði Jóab og liðið, sem með honum var, til orustu við Sýrlendinga, og þeir flýðu fyrir honum.
És mikor a sokasághoz értek, egy ember jöve hozzá, térdre esvén õ elõtte,
Þegar þeir komu til fólksins, gekk til hans maður, féll á kné fyrir honum
És a király Esztert minden asszonynál inkább szereté, és minden leánynál nagyobb kedvet és kegyelmet nyert õ elõtte, és tette a királyi koronát az õ fejére, és királynévá tette Vásti helyett.
Og konungur fékk meiri ást á Ester en öllum öðrum konum, og hún ávann sér náð hans og þokka, meir en allar hinar meyjarnar. Og hann setti hina konunglegu kórónu á höfuð henni og gjörði hana að drottningu í stað Vastí.
Hanem egy egész hónapig, míglen kijön az orrotokon, és útálatossá lesz elõttetek; mivelhogy megvetettétek az Urat, a ki közöttetek van; és sírtatok õ elõtte mondván: Miért jöttünk ide ki Égyiptomból?
heldur heilan mánuð, þangað til það gengur út af nösum yðar og yður býður við því, af því að þér hafið hafnað Drottni, sem meðal yðar er, og kveinað fyrir augliti hans og sagt: Hví fórum vér burt úr Egyptalandi?'"
És gonoszabbul cselekedék Akháb, az Omri fia az Úr szemei elõtt mindazoknál, a kik õ elõtte voltak.
Akab, sonur Omrí, gjörði það sem illt var í augum Drottins, og hegðaði sér verr en allir þeir, sem verið höfðu á undan honum.
És errõl ismerjük meg, hogy mi az igazságból vagyunk, és így tesszük bátorságosakká õ elõtte a mi szíveinket.
Af þessu munum vér þekkja, að vér erum sannleikans megin og munum geta friðað hjörtu vor frammi fyrir honum,
Mivelhogy Manasse, Júda királya ezeket az útálatosságokat cselekedte, gonoszabb dolgokat cselekedvén mindazoknál, a melyeket az õ elõtte való Emoreusok cselekedtek vala, és Júdát is vétekbe ejtette az õ bálványai által:
"Sakir þess að Manasse Júdakonungur hefir drýgt þessar svívirðingar, sem verri eru en allt það, sem Amorítar aðhöfðust, þeir er á undan honum voru, og einnig komið Júda til að syndga með skurðgoðum sínum
Ti magatok vagytok a bizonyságaim, hogy megmondtam: Nem vagyok én a Krisztus, hanem hogy õ elõtte küldettem el.
Þér getið sjálfir vitnað um, að ég sagði:, Ég er ekki Kristur, heldur er ég sendur á undan honum.'
És igen felmagasztalá az Úr Salamont mind az egész Izráel népe elõtt, és oly királyi méltóságot szerzett néki, a melyhez hasonló egy királynak sem volt õ elõtte Izráelben.
Og Drottinn gjörði Salómon mjög vegsamlegan í augum allra Ísraelsmanna og veitti honum tignarmikinn konungdóm, svo að enginn konungur í Ísrael hafði slíkan haft á undan honum.
És az Úr elvonula õ elõtte és kiálta: Az Úr, az Úr, irgalmas és kegyelmes Isten, késedelmes a haragra, nagy irgalmasságú és igazságú.
Drottinn gekk fram hjá honum og kallaði: "Drottinn, Drottinn, miskunnsamur og líknsamur Guð, þolinmóður, gæskuríkur og harla trúfastur,
3 1Kr 15, 3 És járt az õ atyjának minden bûneiben, a melyeket õ elõtte cselekedett, és nem volt az õ szíve [olyan] tökéletes az õ Urához Istenéhez, mint Dávidnak, az õ atyjának szíve.
3 Hann drýgði allar sömu syndirnar, er faðir hans hafði fyrir honum haft, og hjarta hans var ekki óskipt gagnvart Drottni, Guði hans, eins og hjarta Davíðs forföður hans.
33 Leûlének azért õ elõtte, az elsõszülött az õ elsõszülöttsége szerint, és a fiatalabb az õ fiatalsága szerint.
33 Og þeim var skipað til sætis gegnt honum, hinum frumgetna eftir frumburðarrétti hans og hinum yngsta eftir æsku hans, og mennirnir litu með undrun hver á annan.
És béméne Hágárhoz, és az fogada az õ méhében; ez pedig a mint látta, hogy terhes, nem vala becsülete az õ asszonyának õ elõtte.
Og hann gekk inn til Hagar, og hún varð þunguð. En er hún vissi, að hún var með barni, fyrirleit hún húsmóður sína.
És adjátok azt Eleázárnak, a papnak, és õ vitesse ki azt a táboron kivül, és öljék meg azt õ elõtte.
Skuluð þér fá hana Eleasar presti, og skal því næst færa hana út fyrir herbúðirnar og slátra henni í augsýn hans.
rt ma aláment, és áldozott ökrökkel és kövér barmokkal bõségesen, és vendégekké hívta a királynak minden fiait és a seregnek hadnagyait és Abjátár papot: és ímé õk esznek és isznak õ elõtte, és [immár] azt kiáltották: Éljen Adónia király!
Því að hann fór niður eftir í dag og slátraði fjölda af uxum, alikálfum og sauðum og bauð til öllum konungssonunum, hershöfðingjunum og Abjatar presti. Þeir eru nú að eta og drekka hjá honum og hrópa:, Adónía konungur lifi!'
De õ megveté a vének tanácsát, a melyet néki adtak, és tanácsot tarta az ifjakkal, a kik õ vele együtt nevekedtek volt fel, és a kik õ elõtte udvarlottak.
En Rehabeam hafnaði ráði því, er öldungarnir réðu honum, en ráðgaðist við unga menn, er vaxið höfðu upp með honum og nú þjónuðu honum,
járt az õ atyjának minden bûneiben, a melyeket õ elõtte cselekedett, és nem volt az õ szíve [olyan] tökéletes az õ Urához Istenéhez, mint Dávidnak, az õ atyjának szíve.
Hann drýgði allar sömu syndirnar, er faðir hans hafði fyrir honum haft, og hjarta hans var ekki óskipt gagnvart Drottni, Guði hans, eins og hjarta Davíðs forföður hans.
És csinált Akháb Aserát is, és jobban haragra indítá Akháb az Urat, Izráel Istenét, mint az Izráel valamennyi királya, a kik õ elõtte voltak.
Akab lét og gjöra aséru. Og hann gjörði enn fleira til að egna Drottin, Guð Ísraels, til reiði, framar öllum Ísraelskonungum, sem á undan honum höfðu verið.
És megrettenének felette igen, és mondának: Ímé már két király nem maradhatott meg õ elõtte, mimódon maradhatnánk hát mi meg?
Þeir urðu mjög hræddir og sögðu: "Sjá, tveir konungar fengu eigi reist rönd við honum, hvernig skyldum vér þá fá staðist?"
gyedül] az Úrban, Izráel Istenében bízott, és õ utána nem volt hozzá hasonló Júda minden királyai között sem azok között, a kik õ elõtte [voltak.]
Hiskía treysti Drottni, Ísraels Guði, svo að eftir hann var enginn honum líkur meðal allra Júdakonunga og eigi heldur neinn þeirra, er á undan honum höfðu verið.
Dicsõség és tisztesség van õ elõtte, erõsség és vígasság az õ helyén.
Heiður og vegsemd eru fyrir augliti hans, máttur og fögnuður í bústað hans.
Fiaim, most ne tévelyegjetek; mert az Úr választott titeket, hogy õ elõtte állván, néki szolgáljatok; hogy szolgái legyetek néki és jóillatot szerezzetek.
Verið þá eigi skeytingarlausir, synir mínir! Því að yður hefir Drottinn útvalið til þess að standa frammi fyrir sér, til þess að þjóna sér, og til þess að þér skuluð vera þjónustumenn hans og brenna reykelsi honum til handa."
lõn a Niszán [nevû] hóban, Artaxerxes királynak huszadik esztendejében, bor vala õ elõtte és én fölvevém a bort, adám a királynak; [azelõtt] pedig nem voltam szomorú õ elõtte.
Í nísanmánuði á tuttugasta ríkisári Artahsasta konungs, þá er vín stóð fyrir framan konung, tók ég vínið og rétti að honum, án þess að láta á því bera við hann, hve illa lá á mér.
Esznek és leborulnak a föld gazdagai mind; õ elõtte hajtanak térdet, a kik a porba hullanak, és a ki életben nem tarthatja lelkét.
niðjar mínir munu þjóna honum. Komandi kynslóðum mun sagt verða frá Drottni,
A gonosznak hamissága felõl így gondolkozom szívemben: nincs õ elõtte isten-félelem;
Hún smjaðrar fyrir honum í augum hans og misgjörð hans verður uppvís og hann verður fyrir hatri.
Mert õ elõtte rontom meg az õ szorongatóit, és verem meg az õ gyûlölõit.
Trúfesti mín og miskunn skulu vera með honum, og fyrir sakir nafns míns skal horn hans gnæfa hátt.
Mellette valék mint kézmíves, és gyönyörûsége valék mindennap, játszva õ elõtte minden idõben.
Þá stóð ég honum við hlið sem verkstýra, og ég var yndi hans dag hvern, leikandi mér fyrir augliti hans alla tíma,
ikor] én [olyan leszek, mint] a kõfal, és az én emlõim, mint a tornyok; akkor olyan leszek õ elõtte, mint a ki békességet nyer.
Ég er múrveggur, og brjóst mín eru eins og turnar. Ég varð í augum hans eins og sú er fann hamingjuna.
Minden népek semmik Õ elõtte, a semmiségnél és ürességnél alábbvalóknak tartja.
Allar þjóðir eru sem ekkert fyrir honum, þær eru minna en ekki neitt og hégómi í hans augum.
Felnõtt, mint egy vesszõszál Õ elõtte, és mint gyökér a száraz földbõl, nem volt néki alakja és ékessége, és néztünk reá, de nem vala ábrázata kivánatos!
Hann rann upp eins og viðarteinungur fyrir augliti hans og sem rótarkvistur úr þurri jörð. Hann var hvorki fagur né glæsilegur, svo að oss gæfi á að líta, né álitlegur, svo að oss fyndist til um hann.
Ímé, az Úr hirdette mind a föld határáig: Mondjátok meg Sion leányának, ímé, eljött szabadulásod, ímé, jutalma vele jõ, és megfizetése õ elõtte!
Sjá, Drottinn gjörir það kunnugt til endimarka jarðarinnar: Segið dótturinni Síon: "Sjá, hjálpræði þitt kemur! Sjá, endurgjald hans fylgir honum, og fengur hans fer á undan honum!"
t mondja az Úr: Kegyelmet talált a pusztában a fegyvertõl megmenekedett nép, [az Isten õ elõtte] menvén, hogy megnyugtassa õt, az Izráelt.
Svo segir Drottinn, Ísraels Guð: Skrifa þú öll þau orð, er ég hefi til þín talað, í bók.
ialatt] a szarvakat szemlélém, ímé, másik kicsiny szarv növekedék ki azok között, és három az elébbi szarvak közül kiszakasztaték õ elõtte, és ímé, emberszemekhez hasonló szemek valának ebben a szarvban, és nagyokat szóló száj.
Ég athugaði hornin og sá þá, hvar annað lítið horn spratt upp milli þeirra, og þrjú af fyrri hornunum voru slitin upp fyrir það. Og sjá, þetta horn hafði augu, eins og mannsaugu, og munn, sem talaði gífuryrði.
Akkor tanakodtak egymással az Úrnak tisztelõi, az Úr pedig figyelt és hallgatott, és egy emlékkönyv iraték õ elõtte azoknak, a kik félik az Urat és becsülik az õ nevét.
Þá mæltu þeir hver við annan, sem óttast Drottin, og Drottinn gaf gætur að því og heyrði það, og frammi fyrir augliti hans var rituð minnisbók fyrir þá, sem óttast Drottin og virða hans nafn.
ez [Õ] elõtte fog járni az Illés lelkével és erejével, hogy az atyák szívét a fiakhoz térítse, és az engedetleneket az igazak bölcsességére, hogy készítsen az Úrnak tökéletes népet.
Og hann mun ganga fyrir honum í anda og krafti Elía til að snúa hjörtum feðra til barna og óhlýðnum til hugarfars réttlátra og búa Drottni altygjaðan lýð."
És ímé egy vízkóros ember vala õ elõtte.
Þá var þar frammi fyrir honum maður einn vatnssjúkur.
Mert tud ezekrõl a király, kihez bátorságosan is szólok: mert épen nem gondolom, hogy ezek közül õ elõtte bármi is ismeretlen volna; mert nem valami zugolyában lett dolog ez.
Konungur kann skil á þessu, og við hann tala ég djarflega. Eigi ætla ég, að honum hafi dulist neitt af þessu, enda hefur það ekki gjörst í neinum afkima.
Annakokáért a törvénynek cselekedeteibõl egy test sem igazul meg õ elõtte: mert a bûn ismerete a törvény által vagyon.
með því að enginn lifandi maður réttlætist fyrir honum af lögmálsverkum. En fyrir lögmál kemur þekking syndar.
Hogy ne dicsekedjék õ elõtte egy test sem.
til þess að enginn maður skuli hrósa sér fyrir Guði.
0.50100779533386s

Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!

Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?